Færsluflokkur: Bloggar
13.3.2008 | 00:10
Smá smásaga: Strætóinn
Þegar ég var búinn að hanga með félugunum um kvöldið þá ætlaði ég að fara heim til mömmu mína niðri í Austurbænum.
Ég fór á Bus.is og stimplaði allt inn og komst að því að strætóinn kæmi kl. 23:17...
Þá dundaði ég mér aðeins og fór svo niður í strætóskýlið við Okkar Vídeó eða "Þristinum" og var kominn kl. 23:10.
Ég beið... Beið... Beið... Þetta virtist vera klukkutími en var í raun 10 mínótur...
Kl. var þá orðin 23:23 og hann var ekki kominn. Ég fór þá inní Okkar Vídeó og spurði hvenær 12-an kæmi.
Hún náði í strætóbekkling og sagði kl. 23:17 og benti fyrir aftan mig...
Er ekki 12-an keyrandi í burtu og ég þýt á stað eftir henni og hleyp eins og brjálaðingur með tveggja tonna tösku á bakinu og gefst loks upp.
Ég fór þá aftur inn í sjoppuna og sest við borðin við gluggana og ætla að ná í næstu 12-una.
Svo kemur konan og seigir mér að þetta hafi verið seinasta ferð 12-unar í kvöld.
SVEKK
Þetta var fúllt, ég þurfti að crash-a heima hjá pabba með engann kvöldmat og Kári vildi ekki svara símanum sínum þegar ég var í Okkar Vídeói og mér hundleiddist einn á meðann ég var að bíða eftir strætó sem kæmi aldrei... Fyrst að ég er að skrifa þá get ég ekki gefið þér þennann ílla svip sem ég vill gefa þér Kári!
Peace out!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.2.2008 | 22:14
Smá smásaga: Mínus og Mínus gerir Plús
Um daginn var ég í Stærðfræðitíma að gera hund leiðinleg dæmi eins og vanalega...
Allaveganna, ég var að pæla í dæmunum og ég sagði við Odd:
"Ef mínus og mínus gerir plús, then violence must be the answer"
Þá svaraði Oddur: "Nei, lífið sníst ekki um stærðfræði!"
Þá snéri ég mér við og spurði kennarann: "Mundir þú seigja að lífið snúist um stærðfræði?"
Og hún svara náttúrulega: "já, auðvitað..." Þá sagði ég við Odd:
"Violence is the answer!". kennarinn sagði þá: "ha?" við mig
Og þá svaraði ég: "Ef lífið er stærðfræði þá hlítur ofbeldi að vera svarðið,
því mínus og mínus gerir plús.
Haha man ekki hvað kennarinn svaraði á móti en Oddur hló bara þegar ég útskírði þetta fyrir kennaranum... En hvað haldið þið, is violence the answer?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
10.2.2008 | 16:36
Why don't I care anymore?
Þegar maður var lítill og kláraði ekki heimavinnuna sína fékk maður Huge samviskubit, en núna er manni bara nákvæmlega sama...
Þegar pabbinn verður reiður útí mann, svarar maður hart til baka og manni er bara nákvæmlega sama...
Þegar maður þarf að kynnast öðrum manni sem mamman er hrifin af, er manni bara nákvæmlega sama...
Maður reynir að gera eithvað en það endar bara í rústi...
Maður reynir að hjálpa en það endar bara verra...
Maður reynir að halda einhverju en maður bara missir það...
Þangað til að manni er bara nákvæmlega sama...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.2.2008 | 22:37
Eurotrip
Við krakkarnir erum að plana Eurotrip, þessi dæmi fyrir neðan eru must-do:
- Holland: Allir verða að prófa Hassköku einhverntíman...
- Svíþjóð: Ég heyri að það séu mjög góðir næturklúbbar í Svíþjóð
- Þýskaland: Oktoberfest maður!!!
- Ítalía, Spán, Grikkland: Eitthvað af þessum löndum hlýtur að hafa nektarströnd
Ég efast um að við komust í Carnival eða Mardi Gras ef við förum á Oktoberfest, en ef þið hafið eikkerar uppá stungur please share.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
5.2.2008 | 21:07
R.I.P oma
Lang amma mín frá Þýskalandi lést í dag þann 05.02.08, R.I.P oma Huck
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
5.2.2008 | 00:03
Tríóið
Við vinirnir Bjarki, Kári og ég vorum aðeins að Emo-ast (ef það er orð) á blogginu hans Bjarka http://emptiness.blog.is/blog/emptiness/entry/432752/
Við vorum að tala um vonda kafla í lífi okkar, hérna er bara kommentið mitt en ef þið viljið heyra frá Kára og Bjarka farið þá á linkinn fyrir ofan:
Bloggar | Breytt 10.2.2008 kl. 17:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.2.2008 | 22:58
Kominn aftur eftir 8 mánuði
ahhh margt búið að gerast síðan ég bloggaði seinast... Xbox 360 vs. PS3, kominn með kött, mútta er komin með nýja íbúð og kærasta, pabbi trúlofaður og maður er að plana Eurotrip þegar maður er búinn með Framhaldskólann.
En ekki er allt gott... maður er orðinn fokk emo, ég skrifaði heila ritgerð um hversu messed up líf mitt er í kommenti hjá félaga mínum Bjarka Þ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.5.2007 | 13:45
Eg er gg þreyttur!
eg gisti hjá frænku minni og frænda í gær og sofnaði um 3 eða 4 leitið og vaknaði kl. fríking 9! ástæðan er sú, að 5 ára litli frændi minn og 10 ára bróðir minn sameinuðu sínum ótrúlegu "pirru kröftum" og formuðu allt hið ílla og beittu því að mér í ógurlegum bylgjum af fótum, hoppum og öskrum á meðan ég svaf. Eg er GG þreyttur!
-DaBreeza
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2007 | 21:47
Trúiru að þeir hafa fundið leið til að gera Heavy Metal þyngra?
Guðmundur góður! Þeir geta bara ekki stoppað, ætla að telja upp Rokk/Metal.
rokk - þunga rokk - dauða rokk - metal - heavy metal - svart metal - dauða metal - emo rokk - goth rokk - punk rokk - altearnetive rokk
og núna Goregrind, WTF! Ég hlustaði á þrjú lög sem voru Goregrind, þetta er fokking sick shit ma'rr! fyrsta lagið var bara gaur að seigja "GARRRRRURRRRGRRRRRRARRRRRGRRRRURRRR" bókstaflega ekkert annað nema bara gítarinn og trommurnar og "GRRRRARRRURRRR..."! næsta lag var nákvæmlega alveg eins nema trommurnar voru í öðrum tóni og seinasta var "GRRARRURR..." + væl í fríking barni! WTF! Fokking barn, gaur, geturu orðið meira sick! Fokking vælandi barn úr fokking sársauka! WTF!
-DaBreeza
Bloggar | Breytt 17.4.2007 kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.4.2007 | 21:30
Hvenær kemur fríið!!!!!!!!!!!!
Get ekki beðið þangað til að fríið byrjar! Fokking dauður vegna skólans!
-DaBreeza
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
That was deep Bjarki
nú ætla ég að endurtaka það sem ég sagði við þig fyrir viku:
EMO
Þegar ég er í emo skapi þá reyni ég að líta á björtu hliðarnar í lífinu... eða hryn með hausinn á borðið með Kára í þunglindi... Ólýkt Kára þá ætla ég að tala um líf mitt í stað tímabil lífs míns:
Ég fæddist hálf dauður og þegar ég var bara nokkra daga gamall þurfti að skera mig upp til að stækka magann minn því að ég kastaði matinum alltaf upp. 3 fyrstu ár mín voru helvíti á jörðu, ég var alltaf veikur og ég dó næstum úr hita. Einn daginn þegar ég var 3 ára greip ég fiðrildi (ég drep þig ef þú kallar mig gay eftir þetta) og mér var sagt að ég gæti óskað mér hvað sem ég vildi, lítill bróðir var sjálfsagt... En þegar hann fæddist var hann þroskaheftur...
Þegar ég var 10 ára frétti ég að foreldrar mínir ætluðu að skilja. Auðvitað skildi ekki bróðir minn hvað var á seyði og á þeim tíma var ég öfundaði ég hann. Þegar ég var 12 ára flutti móðir mín loksins frá frænku minni í smá íbúð í Fellunum. Við fórum til pabba og mömmu til skiptis. Það var aldrei gaman að fara þangað í Fellin því það var allt í rústi. Þegar ég var ný orðinn 13 ára kvöldið fyrir samrænduprófin braut ég fótin þegar ég var hjólandi, ég rúlaði niður brekku með hjólið í fanginu, en ég var heppinn að ég datt ekki á hausinn því ég var ekki með hjálm... En 3 dögum eftir að ég fór á spítalann frétti ég að ég missti af prófunum, ég veit ekki hvort ég fékk núll á þeim eða ekki en það var svekk. Á spítalanum leið mér alltaf ílla og ég svellti sjálfann mig þangað til eina nótt ég var svo svangur að mér leið eins og væri að fara að deyja... Ég var bókstaflega að öskra eftir mat. Þegar ég komst úr spítalanum þurfti ég að lifta sjálfum mér upp 3 hæðir af tröppum í þungu gifsi sem náði frá mjöðmini til hæls til að komast heim. Mamma mín sagði mér einn daginn að hún hafði "gleymt" pillunum, hún sagði það við pabba allavegana, og ég fæddist. Núna á þessu tímabili, 14 - 15, eru mamma og pabbi loksins fyrts byrjuð að rífast, jafnvel þótt að pabbi hafði oft mint okkur strákana hversu skrítin mamma er...
Í dag vil ég frekar vera úti en inni og læra í skólanum í stað heimavinnu til að losna frá þessu helvíti...
You are not alone Bjarki, I have an emo side too.
Ingvar a.k.a DaBreeza
Líka þinn vinur.