30.1.2007 | 18:21
Akkuru?!?! Akkuru?!?!
það var andskoti flottur dagur í dag manni leið eins og það var komið Vor, en auðvitað þurfti maður að sitja í skólanum horfandi út í góða veðrið og þegar maður er búinn í skólanum þarf maður að fara í fermingafræðslu!!! Ég er búinn að missa af so mörgum fræðslum að ég má ekki sleppa við neinn annan... og getið hva gerist þegar ég er búinn... Það rignir sólin fer í burtu og verðrur skít kalt!!!!
fokking hundfúlt!!!!!
-Breezerinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning