Kominn aftur eftir 8 mánuði

ahhh margt búið að gerast síðan ég bloggaði seinast... Xbox 360 vs. PS3, kominn með kött, mútta er komin með nýja íbúð og kærasta, pabbi trúlofaður og maður er að plana Eurotrip þegar maður er búinn með Framhaldskólann.

En ekki er allt gott... maður er orðinn fokk emo, ég skrifaði heila ritgerð um hversu messed up líf mitt er í kommenti hjá félaga mínum Bjarka Þ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert að skrifa um alt aðra manneskju en þessa sem ég hitti á hverjum mánudegi....

Aníta Ósk (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:24

2 identicon

8 mánuði - það hljómar eins og meðganga...

Ertu að leyna einhverju Ingvar....?

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:37

3 Smámynd: Spegilmynd

yay, bout time segjji ég nú bara...en jamm kominn með emo mynd eins og ég. Og jamm emoish er cool, og jamm líka plana um að vera "roomies"

Spegilmynd, 4.2.2008 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband