Tríóið

Við vinirnir Bjarki, Kári og ég vorum aðeins að Emo-ast (ef það er orð) á blogginu hans Bjarka http://emptiness.blog.is/blog/emptiness/entry/432752/

Við vorum að tala um vonda kafla í lífi okkar, hérna er bara kommentið mitt en ef þið viljið heyra frá Kára og Bjarka farið þá á linkinn fyrir ofan:

 

That was deep Bjarki
nú ætla ég að endurtaka það sem ég sagði við þig fyrir viku:
EMO

Þegar ég er í emo skapi þá reyni ég að líta á björtu hliðarnar í lífinu... eða hryn með hausinn á borðið með Kára í þunglindi... Ólýkt Kára þá ætla ég að tala um líf mitt í stað tímabil lífs míns:
Ég fæddist hálf dauður og þegar ég var bara nokkra daga gamall þurfti að skera mig upp til að stækka magann minn því að ég kastaði matinum alltaf upp. 3 fyrstu ár mín voru helvíti á jörðu, ég var alltaf veikur og ég dó næstum úr hita. Einn daginn þegar ég var 3 ára greip ég fiðrildi (ég drep þig ef þú kallar mig gay eftir þetta) og mér var sagt að ég gæti óskað mér hvað sem ég vildi, lítill bróðir var sjálfsagt... En þegar hann fæddist var hann þroskaheftur...

Þegar ég var 10 ára frétti ég að foreldrar mínir ætluðu að skilja. Auðvitað skildi ekki bróðir minn hvað var á seyði og á þeim tíma var ég öfundaði ég hann. Þegar ég var 12 ára flutti móðir mín loksins frá frænku minni í smá íbúð í Fellunum. Við fórum til pabba og mömmu til skiptis. Það var aldrei gaman að fara þangað í Fellin því það var allt í rústi. Þegar ég var ný orðinn 13 ára kvöldið fyrir samrænduprófin braut ég fótin þegar ég var hjólandi, ég rúlaði niður brekku með hjólið í fanginu, en ég var heppinn að ég datt ekki á hausinn því ég var ekki með hjálm... En 3 dögum eftir að ég fór á spítalann frétti ég að ég missti af prófunum, ég veit ekki hvort ég fékk núll á þeim eða ekki en það var svekk. Á spítalanum leið mér alltaf ílla og ég svellti sjálfann mig þangað til eina nótt ég var svo svangur að mér leið eins og væri að fara að deyja... Ég var bókstaflega að öskra eftir mat. Þegar ég komst úr spítalanum þurfti ég að lifta sjálfum mér upp 3 hæðir af tröppum í þungu gifsi sem náði frá mjöðmini til hæls til að komast heim. Mamma mín  sagði mér einn daginn að hún hafði "gleymt" pillunum, hún sagði það við pabba allavegana, og ég fæddist. Núna á þessu tímabili, 14 - 15, eru mamma og pabbi loksins fyrts byrjuð að rífast, jafnvel þótt að pabbi hafði oft mint okkur strákana hversu skrítin mamma er...

Í dag vil ég frekar vera úti en inni og læra í skólanum í stað heimavinnu til að losna frá þessu helvíti...

You are not alone Bjarki, I have an emo side too.

Ingvar a.k.a DaBreeza

Líka þinn vinur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spegilmynd

já, við emo-tríóið vorum að emoast á emo síðunni minni

en jamm, þetta var flott svar.

Your sincere emo friend

Bjarki

Spegilmynd, 5.2.2008 kl. 14:52

2 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Þótt ég sé Rastaman þýðir ekki að ég geti ekki emo-ast smá... og já þú ferð inná Stjórnborð - Lög - Nýtt Lag.

Ingvar Helgi Árnason, 5.2.2008 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband