26.2.2008 | 22:14
Smá smásaga: Mínus og Mínus gerir Plús
Um daginn var ég í Stærðfræðitíma að gera hund leiðinleg dæmi eins og vanalega...
Allaveganna, ég var að pæla í dæmunum og ég sagði við Odd:
"Ef mínus og mínus gerir plús, then violence must be the answer"
Þá svaraði Oddur: "Nei, lífið sníst ekki um stærðfræði!"
Þá snéri ég mér við og spurði kennarann: "Mundir þú seigja að lífið snúist um stærðfræði?"
Og hún svara náttúrulega: "já, auðvitað..." Þá sagði ég við Odd:
"Violence is the answer!". kennarinn sagði þá: "ha?" við mig
Og þá svaraði ég: "Ef lífið er stærðfræði þá hlítur ofbeldi að vera svarðið,
því mínus og mínus gerir plús.
Haha man ekki hvað kennarinn svaraði á móti en Oddur hló bara þegar ég útskírði þetta fyrir kennaranum... En hvað haldið þið, is violence the answer?
Athugasemdir
Djöfull skrifa ég ílla...
Ingvar Helgi Árnason, 26.2.2008 kl. 22:16
ne nen nenene!
Ofbeldi er aldrei svar við neinu!
Nema kannski gegnum netið...nei það myndi ekki ganga...
Meira svona andlegt...
Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 23:00
hehe, nee ofbeldi er ekki svarið samt sem áður...en ég hló þegar ég las þetta.
Spegilmynd, 28.2.2008 kl. 14:44
Haha. Ég hló. Þetta var bara svona eins og maður sér í grín þáttum.
Funny funny stuff ;)
Arnór , 28.2.2008 kl. 22:14
IM IN YO BLOG!!
BúBúKittyFuck (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 22:20
Hver ertu??? Nú veit ég samt að ég þekki þig first þú vissir lykilorðið...
Ingvar Helgi Árnason, 28.2.2008 kl. 22:30
Ég er þín versta martröð. Ég mun láta þig gráta. Og pissa í rúmmið. Á meða hlusta ég á Black Metal og skers jálfa mig!!!
BúBúKittyFuck (IP-tala skráð) 3.3.2008 kl. 21:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning