Smá smásaga: Strætóinn

Þegar ég var búinn að hanga með félugunum um kvöldið þá ætlaði ég að fara heim til mömmu mína niðri í Austurbænum.
Ég fór á Bus.is og stimplaði allt inn og komst að því að strætóinn kæmi kl. 23:17...
Þá dundaði ég mér aðeins og fór svo niður í strætóskýlið við Okkar Vídeó eða "Þristinum" og var kominn kl. 23:10.
Ég beið... Beið... Beið... Þetta virtist vera klukkutími en var í raun 10 mínótur...
Kl. var þá orðin 23:23 og hann var ekki kominn. Ég fór þá inní Okkar Vídeó og spurði hvenær 12-an kæmi.
Hún náði í strætóbekkling og sagði kl. 23:17 og benti fyrir aftan mig...
Er ekki 12-an keyrandi í burtu og ég þýt á stað eftir henni og hleyp eins og brjálaðingur með tveggja tonna tösku á bakinu og gefst loks upp.
Ég fór þá aftur inn í sjoppuna og sest við borðin við gluggana og ætla að ná í næstu 12-una.
Svo kemur konan og seigir mér að þetta hafi verið seinasta ferð 12-unar í kvöld.

SVEKK

Þetta var fúllt, ég þurfti að crash-a heima hjá pabba með engann kvöldmat og Kári vildi ekki svara símanum sínum þegar ég var í Okkar Vídeói og mér hundleiddist einn á meðann ég var að bíða eftir strætó sem kæmi aldrei... Fyrst að ég er að skrifa þá get ég ekki gefið þér þennann ílla svip sem ég vill gefa þér Kári!

Peace out!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Spegilmynd

Hahaha, svekk maður. vorkenni þér!

Haha, hló þegar ég las þetta

Spegilmynd, 13.3.2008 kl. 14:39

2 Smámynd: Kári Alexander Jónsson

sorrys, var þetta á miðvikudaginn?

síminn hlýtur að hafa verið slökktur :(

en no worries ég skal muna það seinna að svara, en ég er oftast búinn með inneiginina, þannig að ég get ekki hringt í þig alltaf :/ 

Kári Alexander Jónsson, 15.3.2008 kl. 11:27

3 Smámynd: Arnór

Kill me now..

Arnór , 16.3.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband