Persónuleikar...

Fyrst allir eru að þessu ætli ég geri það þá ekki líka...

Látum okkur sjá

Arnór hefur 3 persónuleika
Eirdís hefur 3 persónuleika
Kári hefur 4 persónuleika
og Bjarki M hefur 7 persónuleika

...

ég hef 4 hliðar

1. Þegar að mér hundleiðist eða þegar að ég er þreyttur þá verð svaka fyndinn (ja, mér finnst það Sideways), frekar kærulaus, stríðinn og byrja að spynna bara eitthvað bull (oftast á netinu annars líka mjög oft í skólanum)

2. Þessi persónuleiki er því miður mjög oft nútildags. Frekar depressed (sýni það oftast ekki), þögull, rökréttur, einbeittur og neikvæður... Þá fer ég ekki að flækja mig í draumum, samt er þessi persónuleiki ekki oft það vondur því ég fer að hugsa hvað ef það myndi/væri ekki...

3. Ávætingafullur, jákvæður og trúgjarn. Þessi persónuleiki er nákvæmlega andstæðan við númer 2 og kemur því miður mjög oft rétt á undann honum.

4. Hlið mín dó fyrir löngu... mjög Artý, deep og elskar að skapa og bæta. Í mjög langann tíma langaði mig að verða listamaður eða arkitekt. Ég ætlaði að vera mikill og ríkur maður en ætli það hafi bara ekki verið tengt 3 persónuleikanum mínum... Ég get ennþá fundið smáar einingar af þessum persónuleika en ekki oft. Hún fylgir oftast 2 persónuleikanum nú til dags.

Þetta eru þessar hliðar mínar og núna hef ég aftur ekkert að gera...

Æ já ég átti að hringja í Bjarka hehe


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór

Persónuleiki númer 4 er nú ekki alveg dauður, hann er ennþá lifandi í leikja hugmyndum.

Arnór , 22.7.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Spegilmynd

svo er reyndar líka þessi saga þín um em0boi frekar frumlegt...

En eins og ég hef sagt þú hefur ekkert endilega marga persónuleika þó þú hagar þér Þannig. Þetta er bara hvernig þú ert. Það væri frekar dull ef einn persónuleiki væri alltaf eins, eins og þið eruð að gefa í skyn. Það eru bara einfaldlega margar hliðar á þessum eina persónuleika sem þið hafið.

Hope i talked some sense into you

Spegilmynd, 24.7.2008 kl. 14:22

3 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

þess vegna vildi ég frekar seigja hliðar en persónuleikar... Ég skrifaði samt nokkru sinnum persónuleikar. Frekar oft. damn.

Ingvar Helgi Árnason, 24.7.2008 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband