Heimsyfirráð

Ef þið mynduð geta tekið yfir heiminn: hvernig myndu þið gera það, hvað mundu þið gera til þess að gera það, hvað mundu þið gera þegar að þið væruð búin að gera það og hvað myndu þið gera eftir það. Auðvitað meigið þið bæta fleiri spurnignum við þetta ef þið viljið og endilega gerið heilar ritgerðir inní commentunum...

Ég myndi kaupa eyju og hafa hana sem aðalbækistöðvarnar mínar og taka yfir heiminn Doctor Evil style. In my conquest I would only kill my enemies ég myndi ekki gera sömu mistök og Hitler og drepa saklaust fólk, heldur nota það í herinn minn. Ég myndi gera allt saman til að komast á toppinn fyrst að ég væri byrjaður. Þegar að ég væri kominn með heiminn þá myndi ég útríma þessum þremur hlutum: Trúarbrögð, Stríð og Heimsku! Með enga trú þá getur fólk byrjað að hugsa skýrt ánþess að vera hrætt um að enda í helvíti að eilífu, þar með engin asnaleg stríð á milli trúa. Ef ég skyldi búa til eina false trú þá myndi fólk byrja að verða ósammála og þar með endum við aftur á byrjunarreit. Ég myndi örugglega bara gera nýtt reglukerfi með nokkrar einfaldar reglur eins og boðorðin 10. Ég myndi líka þróa skóla- og heilsukerfin eins mikið og mögulega ég myndi fókusa á hungrið í Afríku ofl.

Svo basicly ég myndi taka yfir heiminn brutally og svo laga hann alveg í max, ekki ólígt foreldra að skamma þrjóska barnið sitt til að kenna því að haga sér.

plís lív a komment abát há jú vudd dú itt :D


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnór

Ég myndi stofna einhvernegin hóp. Ég myndi gefa fólki trú um að ég gæti lagað heiminn þannig að þau myndu koma í hópinn minn, ég myndi gera þetta að stóru máli og fá fleyra og fleya fólk í hópinn, ég myndi safna mikklum pening frá þeim yfir tíma þannig að það væri bara smáræði fyrir þennan fjölda. Ég myndi síðan ráða her af mercenaries og assassins.

Ég myndi á sama tíma láta fullt af EMP sprengjum fara á merktum stöðum, síðan myndi ég lára mercenaries herinn taka yfir helstu herstöðfum og á sama tíma láta assassinana drepa helstu forsetana. Þetta væri í helstu löndunum eins og Bandaríkjunum, Bretlandi, Rússlandi osf. Áður en þetta myndi gerast myndi ég ræna helstum vísinda mönnum og tæknifræðingum svo ég gæti byggt nú og berti vopn og líka mína elskulegu walkers og önnur tæki. :) 

Þegar ég væri búinn að taka yfir ollum löndunum þá myndi ég láta nýju vélmennin fylgjast með hlutum og hreinsa borgirnar. Ég myndi vera búinn að þróa vetnistæknina fyrir öll faratæki N stuff.

Ég myndi stöðva eiturlyf, ofdrykkju reykingar.

To be continued... Maybe... Probably not.....

Arnór , 11.8.2008 kl. 20:15

2 identicon

fleyra og fleyRa

Arnór (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 20:18

3 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

ég gaf þér hugmyndina með EMP :D

en samt Arnór, ef þú myndir drepa forsetana og stylla EMP-in þá myndi það byggja doldið mikið chaos.

Ég myndi örugglega fara aðeins meira politically í þetta to avoid panic. Ég myndi kaupa fyrirtæki og basically verða eins og Baugur nema bara miklu stærra... Eftir að ég væri að fá milljónir í bankann á dag myndi ég sjá til að allt mitt fólk myndi komast í stjórn á hæstu stöðum eins og forsetar, stjórnmálamenn, herforingjar ofl. og svo sýna mig fyrir framan almenninginn í fyrsta sinn. Þá væri ég að stjórna heiminum á Eyjunni minni og senda hermenn til smærri landa sem gætu ekki mögulega ráðið við herinn minn.

Nokkrum árum eftir það, þá færi ég að útríma trúarbrögðum, ekki með morðum heldur rólega að afsanna guði og á endanum einfaldlega banna trúarbrögð, auðvitað þegar að ég er búinn að gefa þeim paradís á jörðu og hef heimslögreglu til þess að stoppa þetta riot sem að mundi auðvitað koma uppá og á endanum höfum við frábæra skóla, frábær heilsukerfi, engin stríð, engin eiturlyf, eingin drykkja og ekkert helvíti. Þá höfum við bara himinríki á jörðu.

En það er bara einn galli hjá mér... Þetta myndi taka svakalegann tíma og sénsinn að ég myndi deyja á meðann ég væri að þessu er gríðalegur. Ég myndi örugglega finna svona "heir (þetta er á ensku)" man ekki hvað það kallast á Íslensku, til að taka við af mér þegar/ef ég skyldi deya.

Ingvar Helgi Árnason, 11.8.2008 kl. 20:48

4 Smámynd: Arnór

Ég er sammála með paradísinan en það er líka mikið til að afsanna að guð EKKI til. Og ég myndi frekar klóna mig. Og þessar EMP sprengjur væru bara á litlum svæðum, eins og herstöðfum út í eyðimörk eða eitthvað, ekki það stórar að allar borgir missa allt rafmagn.

Og við verðum að muna "easier said than done".

Arnór , 11.8.2008 kl. 20:55

5 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

ég lít á þetta svona:

"god creates dinasaurs -> god kills dinasaurs -> god creates man -> man kills god -> man becomes god" kvót frá Jurasic Park

menn eru nútildags guðir en eins og biblían seigir "we are all natural sinners" þannig að við erum frekar í helvíti en á jörðu.

Ef guð væri enn til þá er ég viss um að hann væri búinn að senda annað flóð á jörðinna eins og í biblíu sögunni Örkin hans Nóa eða senda plágu eða annann Jesú.

Ég veit ekki hvernig heimurinn varð til eða hvernig hann á eftir að enda en ég efast um að einhver ódrepandi yfirvera eða yfirverur gerðu hann eða eiga eftir að enda hann. Ég trúi heldur ekki að í byrjuninni var ekkert sem að sprakk í allt saman.

Ég veit bara að líf er dýrmætt og ef við ætlum að njóta það, þá væri best að njóta það í himnaríki en helvíti. Fyrst að við erum guðirnir þá verðum við að láta það gerast...

En eins og þú sagðir auðveldara sagt en gert...

Ingvar Helgi Árnason, 11.8.2008 kl. 21:14

6 Smámynd: Arnór

Við erum ekki guðir af neinu nema dauða. Sure við getum búið til annan "heim" en bara í tölvum og ekkert af því er ekta.

Arnór , 11.8.2008 kl. 21:18

7 identicon

Invasion aðferðin.

Pottþétt. Semsagt nota efnafræðinga til þess að búa til veiru sem léti alla falla undir mína stjórn.

Það sem er einfalt er best.

Oddur Ævar Gunnarsson (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 21:35

8 Smámynd: Arnór

Það er örugglega efitt...

Arnór , 11.8.2008 kl. 23:57

9 Smámynd: Arnór

Og ég væri þokkalega með Muse micro cuts í gangi í bakgrunninum þegar innrásin af walkerunum mínum myndi byrja. ;P

Arnór , 11.8.2008 kl. 23:58

10 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

haha já ég líka XD

Ingvar Helgi Árnason, 12.8.2008 kl. 00:18

11 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

En ef ég mætti svara kommentinu þínu fyrir ofan Odd þá er ég sammála...

Við getum og erum að skapa dauða.

En við getum líka skapað líf.

Ef við hættum að drepa hvort annað yfir trúarbrögð, peninga og völd þá gætum við gert heiminn svo mikið betri.

Mörg trúarbrögð eru bara tímasprenjur.

Ein trú myndi þróast og fólk sem kannski bara crazy í hausnum myndi kalla sig mesiah og einhverjir myndu trúa honum og aðrir ekki, þannig klofnast trúin og stríð fara í aftur í gang.

Engin trú þýðir að við stjórnum... Já kannski verða stríð vegna peninga og völd en það er bara ef fólk hættir bara allt í einu að trúa. En ef það væri enginn guð, bara nokkrar einfaldar reglur (ekki drepa, ekki stela ofl.) og lögreggla til að halda þeim, þá væri þetta bara paradís. Þú mátt gera hvað sem þér langar nema að eyðileggja fyrir öðrum. Allir jafnir, allir heilbrigðir, allir menntaðir, allir ánægðir.

Ingvar Helgi Árnason, 12.8.2008 kl. 00:35

12 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

afhverju myndiru vilja Chaos Bjarki?

Ingvar Helgi Árnason, 12.8.2008 kl. 00:37

13 Smámynd: Spegilmynd

tíhí...Erfitt að skapa  MC-veiru, kannski. en líka að ræna öllum helstu vísindamönnum heims, koma EMP-sprengjum á "valda staði, myrða alla helstu þjóðarleiðtoga og búa til "walkers"...

Hehe, þið fáið mig til að brosa

Spegilmynd, 12.8.2008 kl. 08:30

14 Smámynd: Arnór

Það eru nú mjöööööög fá trúarbrögð sem fara í stríð við hvorn annan. T.d. hriðjuverkamenn halda að þeir fara til paradísar og fá fullt af "virgins".

Það er búið að begja trú þeirra af mönnum eins og osama.  

Arnór , 12.8.2008 kl. 09:56

15 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Ef við mundum eyða öllum öðrum trúum en Kristin trú... Hversu langt þangað til að við fáum okkar eigin Osama Bin Laden?

Ingvar Helgi Árnason, 13.8.2008 kl. 13:57

16 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Við erum að tala um heimsyfirráð ekki heimsútrýmingu Bjarki M.

Ingvar Helgi Árnason, 13.8.2008 kl. 14:06

17 Smámynd: Arnór

Afhverju myndi koma annar Osama ef að það væri bara til kristin trú?

Arnór , 13.8.2008 kl. 15:13

18 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Því trúin þróast... Allt þróast, allt breytist. Kóraninn er bara cheap version af Biblíunni og Islam er næstum því identical Kristni trú.

Þú getur bara ekki haldið að afþví þú trúir á Guð en ekki Allah þá gæti ekkert gerst. :/

Ástæðan sem að Gyðingarnir í Israel eru að berjast við Múslímana er útaf því að Guð sagði gyðingunum að taka yfir land Múslimana og eiga það. Núna mörgþúsund árum seinna eru Múslimarnir að reyna að taka landið sitt aftur.

Ég er alveg viss um að ef Óðinn sagði Normönnum um að taka Svíþjóð fyrir mörgþúsund árum þá væru þeir í stríði núna. Alveg eins og ef Bretarnir ættu að taka Írland t.d.

Trúarbrögð eru bara trúarbrögð, ein trúin seigir að þú eigir að lifa svona en önnur seigir að þú eigir að lifa öðru vísi, annars endaru í helvíti að eilífðu. Ég er ekkert að reyna að móðga neinn en eins og í meira en 50% af heiminum þá höfum við Freedom of Speech og ég er einfaldlega að seigja að mér fyndist mun þægilegra ef trú væri bara ekki til.

Ingvar Helgi Árnason, 13.8.2008 kl. 15:58

19 Smámynd: Spegilmynd

Umm...Ingvar ég held að þú hefur rangt fyrir  þér...Guð skapaði Ísrael fyrir gyðingana, svo voru þeir reknir burt af einhverjum...urðu flökkufólk með enga þjóð...og svo nýlega, þetta gerðist ekki fyrir löngu, nýlega...voru einhver samtök, Sameinuðu Þjóðirnar eða eitthvað sem "vorkenndu" gyðingunum og tóku land í Ísrael, buðu öllum gyðingum til að flytja þangað til að búa þarna. Landið var tekið af Palestínumönnum sem höfðu bjuggið þarna í 1000 ár. O g núna vilja Palestínumenn landið sitt aftur og allt er komið í chaos. svo koma Bandaríkin og það varð bara verra.

Spegilmynd, 13.8.2008 kl. 17:05

20 Smámynd: Arnór

Ég held að það sé nokkurnvegin rétt hjá Bjarka Þ.

Arnór , 13.8.2008 kl. 18:35

21 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

Þið munið að Gyðingar voru þrælar Egypta og Móses bjargaði þeim. Þau fóru yfir Rauðahafið og voru í stóru eyðimörkinni í Arabíu í 40 ár. Eftir boðorðin 10 og gylta kálfinn, ætlaði guð loks að gefa þeim land (Land hunangs og mjólkar)... En Palestínu menn voru þar, svo þau fóru að einhverjum bæ eða eitthvað og löbbuðu í nokkra hringi í kringum það og blésu í horn til að láta þau halda að þau væru miklu fleiri. Þau leyfðu þeim að fara úr landinu (mynnir mig :S) og Gyðingarnir héldu einhverja risa veislu eftir það.

Gékk það ekki þannig? Við lærðum þetta í 6. bekk í kristinnfræði mynnir mig.

Ingvar Helgi Árnason, 13.8.2008 kl. 20:08

22 Smámynd: Arnór

Held að við ættum að looka þetta upp áður en við förum lengra :S

Arnór , 14.8.2008 kl. 12:59

23 Smámynd: Ingvar Helgi Árnason

sammála :/

Ingvar Helgi Árnason, 14.8.2008 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband