Bloggfærslur mánaðarins, mars 2007
16.3.2007 | 00:56
Árshátíðin!!!
Árshátíðin var fokking SNILD! Átti afmæli ... reyndar fyrir klukkutíma síðan 15. Mars... Maður hélt að þetta væri eikkað formal kjaftæði en það var concert og allt. Í verðlauna afhendingunum var góður félagi minn og vinur Eiríkur valinn KK Dúlla (eða krút man ekki) skólans. Það var Villt sveppa súpa í forrétt, eikker steik í aðalrétt og ís-Brownies í eftirmat, mmmmm það er langt síðan ma'rr fékk sona góða máltíð.
-DaBreeza
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 23:14
Fermingar versið mitt
Og Jesú sagði við Jósef og Maríu
"Hvers vegna voruð þið að leita af mér?
Vissuð þið ekki, að mér ber
að vera í húsi föður míns
3.Lúk.2:49
-DaBreeza
Bloggar | Breytt 10.3.2007 kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2007 | 01:20
Vatnaskógur er SNILD!!!
Vatnaskógur er gg fjör. Það er HUGE vatn fyrir framan það minnir að það heitir Eyravatn eða Eyrnavatn eða eithvað því líkt og maður fær að róa lengst út á það samt ekki of langt (ekki einu sinni hugsa um að koma með veiðstöng vatnið er dauðari en fólkið sem ég var með í herbergi ). Það er ekki allt þau eru með draugalegasta skóg EVER, kapellu(lítil kirkja þótt það sé ekki part gaman), fótboltavöll, RISA fótbolta(don't ask), þit-hokký(air-hocky), tvö ping pong borð, billiard borð, stórt íþróttahús, kvöldvökur (bæði úti og inni), gg skemmtilegan starfsmann sem heitir Þór Bínó(virðrið hann ekki gera grín) og sona billján bolta.
-Breezerinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 00:59
ahhhh loksinns kominn aftur.....
ahhh eins og titillinn seigir... mig tók gríðalangann tíma að komast aftur inná því lykilorðinu mínu var breytt í eithvað fokking bull !!!!!!!!
-Breezerinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)