Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
21.12.2008 | 02:20
Lífið mitt er algjör Klisja... Er þetta skrifað rétt?
Oddur er að blogga smá svo að ég hélt að ég ætti líka:
Klisja, Chliché eða Tugga(enn og aftur, takk fyrir Tungutorg) hvernig sem þú villt skrifa þetta þá var ég að fatta að lífið mitt er pretty much eins bíómynda klisja. Ég ætla að byrja að skrifa um nákvæmlega það sem að ég gerði, eftir að ég kom heim, ef þið nennið ekki að lesa farið þá á næsta greinarskil eftir þetta:
--------------------------------------------------------------------------------------------------
Ég kom heim kl. 1 um nótt, hugsandi um bíómyndina sem að ég var nýbúinn að vera á og storma inní litla herbergið mitt í kjallaranum sem að ég kalla heimili. Rekkst í hurðinna og kem með einn standard "Damn it!" og reyni að koma mér framhjá stólinum á meðann að ég klifra yfir ruslatunnuna og held mér frá því að falla á rúmið sem er 60% af herberginu. Ég hendi frá mér tvemur fjarstýringum og einum tölvuleik sem að ég hafði fengið í láni og klifra yfir ruslið aftur. Ég fór á bloggið hans Odds og horfi á stuttmyndina hans og les bloggið, hann talar um Jólaþvott viku fyrir jólin. Ég horfi á hebergið og hugsa "Þetta er fínt", ætla að vera rosa fyndinn og taka myndir af herberginu og sýna öllum hvað ég tók vel til, en ég finn ekki gráa snúruskrattann sem ég þarf að tengja með. Ég leggst á gólfið og leita undir skrifborðinu... Fullt af gráum og svörtum snúrum, en engar eru sá sem ég leita af. Ég skríð þá undir rúmið... Hvað fann ég ekki, ég fann svartann (og mjög bragðgóðann) brjóstsyk... brjóstsykur... hmmm... ekki viss hvort orð ég ætti að nota en ég fann gamlar kók flöskur, ég fann Force 3D Pro Joystick (án gríns í pakkanum og allt samann... ekkert grín), brettaskóna mína, meira að seigja Killing Mr. Griffin eftir Lois Duncan. "Lá við að ég myndi finna tíndu borgina Atlantis" hugsaði ég með mér en ég fann enga snúru... Svo ég fór á bloggið og skrifaði þetta.
----------------------------------------------------------------------------------------------------
Þú ert mjög latur/löt! En ef þú last þetta gott hjá þér :D.
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
Ég fann snúruna!!!
hérna eru myndir af herberginu mínu :D
Nú get ég verið ofsa fyndinn á blogginu hans Odds Muhahahaha
enda með geðveiku lagi:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)