Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
24.8.2008 | 09:19
Cyanide and Hapiness style comic sem að ég gerði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.8.2008 | 16:12
Stemming!
Úff... Vá... Þetta var mest spennandi leikur sem að ég hef horft á, vá... Plús ég, Oddur, Bjarki M og Eiríkur sáumst í beinni :D! VIÐ KOMUMST Í ÚRSLITIN!!! Jafnvel þótt að dómararnir hafi verið total assholes við okkur allt mótið. Ég er ekkert smá hás eftir þetta, við öskruðum svo hátt. Arnór og Bjarki þið vitið ekki afhverju þið voruð að missa!
Allaveganna Ísland rules! og Kommentið nýju söguna mína! Ég þarf fleiri svör til að halda áfram með hana...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.8.2008 | 04:09
Blóð Morðingjana
...Þú ert leigumorðingi þessa nótt og ert á leiðinni að þínu næsta fornalambi. Það er um 2 leitið, tunglið er fullt og stjörnurnar eru bjartar og fallegar eins og guð hafi kveikt á milljón litlum kértum. Þú gengur að veitingarstaðnum sem fórnalambið þitt bíður eftir manni að nafni Emil Jensen, Norskur málaliði (mercenary) sem þú vannst með í skipilögðu glæpum í 10 ár, en svo hættu þið eftir að Rússneska Mafían hafði næstum því gómað ykkur þegar að þið voruð að ræna einum af bönkunum þeirra. Emil átti að tala við fórnarlambið og halda því á sínum stað þangað til að þú dræpir það. Þetta er í Frakklandi þannig að fórnarlambið situr við borð úti heldur en inni og gerir því kleift að skjóta hann með sniper riffli en það fer eftir því hvernig þú villt drepa hann...
1. Ferðu uppá byggingu fyrir framan veitingarstaðinn og notar Sniper riffilinn sem að drepur fórnalambið strax en eftir situr Emil í sætinu á móti og þarf einhvernmeiginn að koma sér í burt.
2. Ferðu inn á bakvið veitingarstaðinn og eitrar matinn hans og þú og Emil labbið í burtu ekkert mál, en það er séns að hann komist á spítalann og læknarnir nái að bjarga honum.
3. Ferðu á bílastæðið og lætur sprengju í bílinn hans á meðann Emil spjallar við greyið fórnalambið, sem þýðir að þið komist í burtu en sprenginn á eftir að byggja svakalegann "hita" (eftir að koma í fréttirnar, leynilögregglann telur ykkur terrorista ect.).
...Eftir að þið drápuð Fórnalambið fljúgið þið strax til Danmerkur og ætlið að sækja í peninginn ykkar frá manni sem kallar sig "The Fox" eða Refinn. Refurinn náði að næla ykkur úr felum til að gera meira en fínann samning... Hann myndi falsa dauða ykkar fyrir Mafíunni og gefa ykkur verðlauna peninginn fyrir það bara fyrir þetta eina morð. Þið hittið Refinn undir brú um 12 leitið um nótt og Emil spyr "The target is dead, have you done your part?", þið sáuð aldrei framann í Refinn, einhvernmeiginn náði hann alltaf að hylja andlitið sitt í skugga. "Yes, and here's the money" Refurinn talaði með Breskri og skrámri rödd, eins og hann hefði verið búinn að reykja í mörg ár. Þið takið skjalatösku frá Refinum og opnið hana, "200.000 Euro's, fully laundered by the Mafia" sagði Refurinn "Very good" svaraði Emil, svo labbið þið í burtu og keyrið í áttina að Hóteli til að panta flugmiða heim. Emil sagði þér frá fjölskyldunni sem að hann ætti heima í Noregi. Hann var að fara að eignast barn og ætlaði að hætta glæpum, fyrst að ykkur var gefið svona gyllt tækifæri. Þú ert að keyra og sérð að ofsa hraður bíll er að nálgast ykkur. Þú varar Emil við og hann grípur í byssu bara til öryggis. Bíllinn klessir aftann í bílinn ykkar og þið gefið í hann en hinn bíllin er of hraður. Emil byrjar að skjóta á hinn bílinn og þeir byrja að skjóta á móti, þeir skjóta í dekkið og þú missir stjórn og klessir í ljósastaur. Þú vaknar 10 mínótum seinna og tveir Danar eru að draga þig úr bílnum... Svo tekuru eftir að Emil er dáinn...
1. Ferðu á eftir þeim með skambyssuna hans Emils til að hefna dauða hans sjálfur. Þú sérð að þeir skrönsuðu í hverri beygju sem skyldi eftir svört för þannig að þú ættir að geta ellt þá.
2. Finniru annann gamlann félaga að nafni Yuri Petrov. Rússneskur málaliði sem gæti hjálpað þér að hefna dauða Emils.
3. Ferðu með taxa á hótel og einfaldlega sleppir þessu og flýgur síðann heim til Íslands nokkrum dögum seinna. Þú ert frjáls en átt eftir að sjá eftir því að hafa klesst á staurinn allt þitt líf eftir það.
----------------------------------------------------------------
Ef ykkur fannst þetta góð saga þá skal ég halda henni áfram með svörunum ykkar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
13.8.2008 | 23:30
VG Cats
nokkur uppáhalds comic frá http://www.vgcats.com/archive/
Síðan eru fleiri uppáhöld en Comicin eru svo stór að ég stoppa bara hérna
Svo fann ég líka Animated þátt með þeim (ekki fan-made) en Varúð raddirnar gætu eyðilagt fyrir ykkur: http://www.sheezyart.com/view/626574/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
11.8.2008 | 19:44
Heimsyfirráð
Ef þið mynduð geta tekið yfir heiminn: hvernig myndu þið gera það, hvað mundu þið gera til þess að gera það, hvað mundu þið gera þegar að þið væruð búin að gera það og hvað myndu þið gera eftir það. Auðvitað meigið þið bæta fleiri spurnignum við þetta ef þið viljið og endilega gerið heilar ritgerðir inní commentunum...
Ég myndi kaupa eyju og hafa hana sem aðalbækistöðvarnar mínar og taka yfir heiminn Doctor Evil style. In my conquest I would only kill my enemies ég myndi ekki gera sömu mistök og Hitler og drepa saklaust fólk, heldur nota það í herinn minn. Ég myndi gera allt saman til að komast á toppinn fyrst að ég væri byrjaður. Þegar að ég væri kominn með heiminn þá myndi ég útríma þessum þremur hlutum: Trúarbrögð, Stríð og Heimsku! Með enga trú þá getur fólk byrjað að hugsa skýrt ánþess að vera hrætt um að enda í helvíti að eilífu, þar með engin asnaleg stríð á milli trúa. Ef ég skyldi búa til eina false trú þá myndi fólk byrja að verða ósammála og þar með endum við aftur á byrjunarreit. Ég myndi örugglega bara gera nýtt reglukerfi með nokkrar einfaldar reglur eins og boðorðin 10. Ég myndi líka þróa skóla- og heilsukerfin eins mikið og mögulega ég myndi fókusa á hungrið í Afríku ofl.
Svo basicly ég myndi taka yfir heiminn brutally og svo laga hann alveg í max, ekki ólígt foreldra að skamma þrjóska barnið sitt til að kenna því að haga sér.
plís lív a komment abát há jú vudd dú itt :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
5.8.2008 | 17:47
Metal Rear Solid
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)