Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Heilaþvottur

Ég var að fatta doldið... Það eru engir góðir gaurar né vondir gaurar. Þetta er allt saman bara hópþrýstingur og persónulegar skoðanir áhrifaríka manna. Allt sem hefur gerst gerðist útaf því að einn gaur sagði "Þetta er vont" nokkru sinnum og fékk fólk til að fylgja sér þangað til að annaðhvort þeir eða hluturinn er útrímdur. Auðvitað er tækni við þetta og þetta er allt sálfræðilegt en ef fólk kann að nota hópþrýsting og stemmingu þá getur það gert allt.

Hérna eru nokkur dæmi um heilaþvott frá fólki sem nýtir sér þessa sálfræðilegu tækni:

kitchener[1]- uncle-sam[1]

Bretar (Cap' Kitchener) og Bandaríkjin (Uncle Sam)

dove[1] - 1750-9994~American-Flag-Eagle-and-Statue-of-Liberty-Posters[1]

Nasistar og Bandaríkjin

us_propaganda_flyer - DB1-EN244[1]

Forsetar og Yu-Gi-Oh

nazi_propaganda_hitler_head[1] - Copy - c_documents_and_settings_notandi_my_documents_my_pictures_photo320[1]

Hitler og Kári

Auðvitað fann ég ekki jafn góð dæmi eins og Jóhannes fann í tíma en ef þið kíkið á þessar myndir þá er þetta allt eins. Það er sagt að ef þú ferð með einhvað yfir í heilanum þínum 14 sinnum eða oftar áttu að geta munað það mjög lengi, ef maður seigir "þetta er vont" mörgu sinnum við barnið sitt þá lærir það að það sé vont. Rétt eins og ef þjóðstjórnendur seigja fólkinu að einhvað sé vont nógu mikið byrjar fólk að hata hlutinn. Gott dæmi: Oddur er búinn að seigja að hann hafi hot rass 25649 sinnum up to count og öllum finnst það núna.

Þetta er bara heilaþvottur í minna magni og ef Arngrímur Frændi byrjar að vilja þig í Íslensku Landhelgisgæsluna, hugsið ykkur um hvort  það sé rétt eða rangt.

takk fyrir

Ingvar H Árnason

Cool


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband